Byggingarlímbönd og þéttingar

Byggingarlímbönd og þéttingar

Þétt býður upp á fjölbreytt úrval af límböndum til byggingarframkvæmda, þar á meðal byggingarlímband, einangrunarlímband, kassateip, pökkunarlímband, öryggislímband/teip, málningarlímband, gluggateip, double teip, strigalímband, PVC límband, gluggaborða og rakasperrulímband. Við leggjum áherslu á gæði og endingu í öllum okkar límböndum til að tryggja að frágangurinn standist tímans tönn.

_F6A4795

Þvottaleiðbeiningar

...