Þéttingar og kítti

Þéttingar og kítti

Við bjóðum upp á þétti- og frágangsvörur sem tryggja vandaðan frágang fyrir allar aðstæður. Í okkar vörulínu finnur þú akrýlkítti, þéttikítti, silikon, pulsukítti og þéttipulsur sem tryggja góða einangrun og loftþéttleika. Við erum einnig með úrval af límkítti, rakasperrukítti og eldvarnarkítti fyrir þau verk þar sem eldvarnir og þétting er í forgangi.

_F6A5050

Þvottaleiðbeiningar

...